Ekki bjartsýni á upphafskvóta

Skipulögð leit og eftirlit með gangi loðnunnar þykir ekki lofa ...
Skipulögð leit og eftirlit með gangi loðnunnar þykir ekki lofa góðu um upphafskvóta. mbl.is/Ómar Óskarsson

Loðnuleiðangur Hafrannsóknastofnunar í samstarfi við útgerðir uppsjávarskipa er langt kominn og er búist við niðurstöðum undir lok vikunnar.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gefa mælingar í leiðangrinum fram til þessa ekki tilefni til að upphafskvóti verði gefinn út.

Í leiðangri í haust fannst ekki nægilegt magn til að gefa út upphafskvóta og sama var upp á teningnum í leiðangri Heimaeyjar VE skömmu fyrir jól. Útgerðarmaður sem rætt var við í gær sagði að ef þetta yrði einnig niðurstaðan í yfirstandandi leiðangri væri ekki annað í stöðunni en að halda áfram og fara fljótlega aftur til leitar.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.19 303,37 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.19 350,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.19 248,60 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.19 248,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.19 113,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.19 134,63 kr/kg
Djúpkarfi 4.2.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.19 239,69 kr/kg
Litli karfi 13.2.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.2.19 134,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.2.19 Magnús Jón ÓF-014 Þorskfisknet
Þorskur 369 kg
Samtals 369 kg
21.2.19 Sandfell SU-075 Lína
Ýsa 780 kg
Þorskur 232 kg
Steinbítur 81 kg
Keila 12 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 1.107 kg
21.2.19 Hvanney SF-051 Þorskfisknet
Þorskur 9.897 kg
Ýsa 344 kg
Langa 150 kg
Ufsi 112 kg
Skötuselur 42 kg
Steinbítur 4 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 10.551 kg

Skoða allar landanir »