Skoða þurfi skýrsluna í ljósi gagnrýni

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. mbl.is/Hari

Skoða þarf betur ályktanir í skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhags­leg áhrif hval­veiða, sérstaklega í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á skýrsluna. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í kvöldfréttum RÚV.

Katrín tók einnig undir með umhverfisráðherra sem sagði í samtali við RÚV fyrr í dag að hann furði sig á því að náttúruverndarsamtökum sé líkt við hryðjuverkasamtök.

Í skýrslunni, sem kynnt var í gær, segir að full­yrðing­ar um nei­kvæð áhrif hval­veiða á ís­lenskt efna­hags­líf eiga ekki við rök að styðjast. Skýrslan var unnin fyr­ir at­vinnu­vegaráðuneytið og mun sjávarútvegsráðherra meðal annars byggja ákvörðun sína um hvort hvalveiðum verði haldið áfram á skýrslunni.

Katrín sagði í kvöldfréttum að þær ályktanir sem skoða þurfi sérstaklega tengist meðal annars þeirri gagnrýni sem þegar er komin fram á skýrsluna, það er ályktanir sem eru dregnar um líffræðilegar og vistfræðilegar staðreyndir.

Þá furðar hún sig, líkt og umhverfisráðherra, að náttúruverndarsamtökum sé líkt við hryðjuverkasamtök í skýrslunni. Í skýrslunni (á blaðsíðu 42) segir meðal annars að ef til vill sé tilefni til að setja lög hér á landi til að „vinna gegn uppgangi hryðjuverkasamtaka.“

„Mér finnst það mjög sérkennilegt útspil frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í garð þeirra náttúruverndarsamtaka sem hafa verið að berjast fyrir sínum málstað í hvalveiðum og bara ekki til að hjálpa umræðunni,“ sagði Katrín.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 426,85 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 570,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 243,38 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 169,51 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 157,13 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,74 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.601 kg
Þorskur 163 kg
Skarkoli 103 kg
Ýsa 28 kg
Samtals 1.895 kg
29.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.749 kg
Þorskur 166 kg
Samtals 1.915 kg
29.4.24 Uggi VE 272 Handfæri
Þorskur 696 kg
Ufsi 9 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 709 kg
29.4.24 Þrasi VE 20 Handfæri
Þorskur 1.020 kg
Ýsa 9 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.031 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 426,85 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 570,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 243,38 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 134,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 169,51 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 157,13 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,74 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.601 kg
Þorskur 163 kg
Skarkoli 103 kg
Ýsa 28 kg
Samtals 1.895 kg
29.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.749 kg
Þorskur 166 kg
Samtals 1.915 kg
29.4.24 Uggi VE 272 Handfæri
Þorskur 696 kg
Ufsi 9 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 709 kg
29.4.24 Þrasi VE 20 Handfæri
Þorskur 1.020 kg
Ýsa 9 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.031 kg

Skoða allar landanir »