Auknar heimildir til strandveiða

Smábátar við strandveiðar í Eyjafirði.
Smábátar við strandveiðar í Eyjafirði. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Aflaheimildir til strandveiða hafa verið auknar og eru nú 11.820 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Með þessum aðgerðum tekst að framlengja strandveiðitímabilið, sem að óbreyttu hefði stöðvast í þessum mánuði. 

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar aflaheimildir til strandveiða. Samkvæmt frétt á heimasíðu Stjórnarráðsins hefur þeim bátum er stunda strandveiðar fjölgað mikið í sumar og allt útlit var fyrir að veiðar myndu stöðvast fyrir lok tímabils, sem samkvæmt lögum er út ágúst.

Úthlutun ráðherra byggir á lögum um stjórn fiskveiða en samkvæmt þeim er 5,3% af heildarafla í hverri fiskitegund dregið af leyfilegum heildarafla m.a. til að mæta áföllum, til stuðnings byggðarlögum og til strandveiða.

Áður hafði ráðherra úthlutað 11.100 tonnum, sem er sama magn og á síðasta fiskveiðiári. Með þessari aukaúthlutun hefur aflamark strandveiða aldrei verið meira frá því þær hófust árið 2009. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 21.9.20 438,29 kr/kg
Þorskur, slægður 21.9.20 477,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.9.20 318,76 kr/kg
Ýsa, slægð 21.9.20 314,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.9.20 141,65 kr/kg
Ufsi, slægður 21.9.20 174,85 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.20 192,00 kr/kg
Gullkarfi 21.9.20 248,89 kr/kg
Litli karfi 19.8.20 16,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.9.20 Bára NS-126 Handfæri
Þorskur 269 kg
Samtals 269 kg
21.9.20 Sandfell SU-075 Lína
Ýsa 2.921 kg
Þorskur 1.696 kg
Steinbítur 373 kg
Keila 97 kg
Skarkoli 36 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.133 kg
21.9.20 Rán SH-307 Landbeitt lína
Ýsa 4.335 kg
Þorskur 74 kg
Steinbítur 15 kg
Karfi / Gullkarfi 13 kg
Hlýri 8 kg
Samtals 4.445 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 21.9.20 438,29 kr/kg
Þorskur, slægður 21.9.20 477,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.9.20 318,76 kr/kg
Ýsa, slægð 21.9.20 314,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.9.20 141,65 kr/kg
Ufsi, slægður 21.9.20 174,85 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.20 192,00 kr/kg
Gullkarfi 21.9.20 248,89 kr/kg
Litli karfi 19.8.20 16,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.9.20 Bára NS-126 Handfæri
Þorskur 269 kg
Samtals 269 kg
21.9.20 Sandfell SU-075 Lína
Ýsa 2.921 kg
Þorskur 1.696 kg
Steinbítur 373 kg
Keila 97 kg
Skarkoli 36 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.133 kg
21.9.20 Rán SH-307 Landbeitt lína
Ýsa 4.335 kg
Þorskur 74 kg
Steinbítur 15 kg
Karfi / Gullkarfi 13 kg
Hlýri 8 kg
Samtals 4.445 kg

Skoða allar landanir »