Meinaður aðgangur að íslenskum höfnum

Reykjavíkurhöfn.
Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Hallur Már

Öllum skipum sem eru skráð undir fána Rússlands er nú óheimilaður aðgangur að íslenskum höfnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Samgöngustofa sendi út fyrir helgi og tók gildi föstudaginn 6. maí í samræmi við refsiaðgerðir ESB vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Um breytingarreglugerð er að ræða þar sem hafnarbannið er innleitt.

Áður hafði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afturkallað undanþágu sem hafði verið í gildi fyrir rússneska togara til löndunar og umskipunar í íslenskum höfnum. Sú ákvörðun var ekki hluti af sameiginlegum refsiaðgerðum ESB.

Bannið snýr að farþega- og flutningaskipum yfir 500 brúttótonnum, skemmtiskipum, skemmtibátum, lystisnekkjum og fiskiskipum sem falla undir Marpol-samninginn. Slík skip hafa ákveðið stóra vél eða þurfa annars háttar mengunarvarnarskírteini, að því er kemur fram í svari Samgöngustofu við fyrirspurn mbl.is.

Samgöngustofa.
Samgöngustofa. mbl.is/​Hari

„Undanþágur eru veittar skv. alþjóðasamningum vegna neyðartilvika. Einnig t.d. vegna mannúðarsjónarmiða en þá þarf að sækja um heimild sem er á forræði utanríkisráðuneytisins að veita,“ segir í svarinu.

Fram kemur að Samgöngustofu er enn sem komið er ekki kunnugt um vísa hafi þurft rússneskum skipum frá landi.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.5.22 366,21 kr/kg
Þorskur, slægður 19.5.22 322,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.5.22 466,33 kr/kg
Ýsa, slægð 19.5.22 347,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.5.22 180,65 kr/kg
Ufsi, slægður 19.5.22 259,74 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 19.5.22 242,64 kr/kg
Litli karfi 17.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.22 Otur Ii ÍS-173 Landbeitt lína
Steinbítur 2.633 kg
Skarkoli 66 kg
Þorskur 24 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.726 kg
20.5.22 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Þorskur 352 kg
Samtals 352 kg
20.5.22 Himbrimi BA-415 Sjóstöng
Þorskur 195 kg
Samtals 195 kg
20.5.22 Haftyrðill ÍS-408 Sjóstöng
Þorskur 156 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.5.22 366,21 kr/kg
Þorskur, slægður 19.5.22 322,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.5.22 466,33 kr/kg
Ýsa, slægð 19.5.22 347,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.5.22 180,65 kr/kg
Ufsi, slægður 19.5.22 259,74 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 19.5.22 242,64 kr/kg
Litli karfi 17.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.22 Otur Ii ÍS-173 Landbeitt lína
Steinbítur 2.633 kg
Skarkoli 66 kg
Þorskur 24 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.726 kg
20.5.22 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Þorskur 352 kg
Samtals 352 kg
20.5.22 Himbrimi BA-415 Sjóstöng
Þorskur 195 kg
Samtals 195 kg
20.5.22 Haftyrðill ÍS-408 Sjóstöng
Þorskur 156 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »