Freyr Bjarnason

Freyr Bjarnason hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2000. Hann hóf feril sinn á mbl.is en gekk til liðs við Fréttablaðið 2001 og starfaði þar til ársins 2015. Í desember 2015 sneri hann aftur til mbl.is eftir stutta viðkomu á DV. Freyr útskrifaðist með BA-próf í félagsfræði og ensku frá Háskóla Íslands árið 2000. Hann skrifar innlendar og erlendar fréttir á mbl.is.

Yfirlit greina

„Veldur stórkostlegri hættu“

13.6. Maðurinn sem ók á ofsahraða um Reykjanesbraut í gærmorgun og olli tjóni á fjölda bíla hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. „Þarna ekur maður á miðri Reykjanesbrautinni og veldur stórkostlegri hættu,“ segir aðalvarðstjóri. Bílar sem komu á móti áttu fullt í fangi með að sveigja frá. Meira »

Nemar lítið sóst eftir framleigu

6.6. Hingað til hefur nemendum við Háskóla Íslands verið óheimilt að framleigja húsnæði sitt á stúdentagörðum nema þegar þeir hafa farið í skiptinám erlendis. Því hefur nú verið breytt með ákvörðun Félagsstofnunar stúdenta, að frumkvæði Stúdentaráðs. Í haust verður svo metið hvernig til tókst. Meira »

Undrast að Kanada hafi ekki látið vita

6.6. Sóttvarnarlæknir undrast að kanadísk yfirvöld hafi ekki látið vita af farþega, sem flaug frá Kænugarði til Toronto með viðkomu á Íslandi, sem greindist með mislinga. „Þetta á eftir að kanna betur. Það sem þeir eiga að gera í Kanada er að hafa samband og láta vita. Þeir hafa ekki gert það,“ segir hann Meira »

„Hlutverk mitt að sætta sjónarmið“

3.6. „Það er hlutverk mitt sem oddvita að sætta sjónarmið. Ég mun leggja mikið upp úr því að það náist sátt um næstu skref, hver svo sem þau kunna að vera, en það verður erfitt að ná sátt um áframhaldandi samstarf við BF-Viðreisn,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Meira »

Eiga eftir að ræða verkaskiptingu

30.5. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ánægjulegt að samkomulag hafi náðst um meirihlutaviðræður Samfylkingarinnar, VG, Pírata og Viðreisnar. „Við eigum eftir að ræða verkaskiptingu og annað en ég á ekki von á öðru en að það geti allir blómstrað í þessum nýja meirihluta,“ segir hann. Meira »

Sagði Landsréttarmálið dæmi um spillingu

23.5. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, nefndi Landsréttarmálið og umræðuna um ferðakostnað þingmanna sem dæmi um hve hægt gengi að vinna gegn spillingu á Íslandi á opinni málstofu í Hörpu í dag undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu á meðal þingmanna. Meira »

Fallið verði frá hækkun stjórnarlauna

17.5. Þórður Sverrisson, stjórnarformaður í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu, ætlar að leggja það til við stjórn félagsins á næsta stjórnarfundi 30. maí að fallið verði frá hækkun stjórnarlauna sem var samþykkt á aðalfundi 26. apríl. Meira »

Eyþór endurgreiddi styrk frá MS

11.5. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur endurgreitt MS þær 200 þúsund krónur sem framboð hans í leiðtogakjöri flokksins hlaut frá fyrirtækinu í styrk. Meira »

Verið „afskaplega sársaukafullt“

8.6. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segist vera afskaplega ánægður með meginniðurstöður úttektar á málsmeðferð velferðarráðuneytisins á máli hans og Barnaverndarstofu. Ríkisstjórnin hefur staðfest að málið muni ekki hafa áhrif á framboð hans til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Meira »

Icelandair vissi ekki af mislingasmiti

6.6. „Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar um málið,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.  Meira »

„Stórt og hápólitískt mál“

4.6. „Við vitum ekkert hvenær þessu þingi lýkur eða hvernig. Við tökum okkur bara þann tíma sem við þurfum til að ræða málin,“ segir Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um veiðigjaldamálið sem verður tekið til fyrstu umræðu af þremur á Alþingi á morgun. Meira »

„Setjum enga úrslitakosti“

31.5. „Við setjum enga úrslitakosti í byrjun samningaviðræðna. Það væri ekki gáfuleg samningatækni heldur. Það hefur enginn annar gert neitt slíkt,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar“, spurð hvort rætt hefur verið um borgarstjórastólinn í formlegum meirihlutaviðræðum í Marshall-húsinu. Meira »

Uppsöfnuð óánægja með störf Gylfa

28.5. Framsýn stéttarfélag mun bera upp vantrauststillögu á Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, á aðalfundi sínum í kvöld. Að sögn Aðalsteins Baldurssonar, formanns Framsýnar, er ástæðan fyrir þessu uppsöfnuð óánægja með störf Gylfa. Meira »

Voru í töluverðan tíma í sjónum

19.5. Sjómennirnir tveir sem voru um borð í trillu sem sökk í Skagafirði í kvöld voru í töluverðan tíma í sjónum áður en björgunarsveit frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kom á vettvang. Mennirnir voru í björgunargöllum rétt við trilluna þegar björgunarsveitarmenn mættu á staðinn. Meira »

Gliðnun greind í síritandi mælum

11.5. Síritandi mælum verður komið fyrir á næstunni á vegum Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands vegna sprungu sem fannst í vesturhlið Svínafellsheiðar í Svínafellsjökli. Þannig verður hægt að skoða jafnóðum gliðnunina í sprungunni. Meira »

„Geta ekki firrt sig ábyrgð“

11.5. „Lögmaðurinn sem við erum með, Guðni [Á. Haraldsson] hjá Löggarði tjáði sig um ábyrgð Geymslna og þá fór boltinn að rúlla af stað,“ segir Ágúst Valsson um hópmálsókn sem er í undirbúningi vegna eldsvoðans í Miðhrauni í apríl. Meira »