Tvær þyrlur kallaðar út vegna elds í flutningaskipi

Flutningaskiptið úti fyrir landi.
Flutningaskiptið úti fyrir landi. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Þór og sjóbjörgunarsveitir á Suðurnesjum voru kallaðar út á mesta forgangi á öðrum tímanum í dag. Tilkynning barst þá frá erlendu flutningaskipi sem var á leið til landsins um að eldur væri um borð í skipinu þar sem það var statt 25 sjómílur suðaustur af Grindavík. Landhelgisgæslan greinir frá þessu í tilkynningu.

Sprenging hafði orðið í vélarrúmi skipsins, en skipstjóri þess lét stjórnstöð Landhelgisgæslunnar vita að reykur kæmi úr vélarrúminu, en að enginn eldur væri sjáanlegur. Skipið varð vélarvana eftir atburðinn, en engin slys urðu á þeim þrettán sem eru í áhöfn skipsins.

Fimm reykkafarar frá slökkviliðinu fóru af stað með seinni þyrlunni, en fljótlega kom í ljós að ekki þyrfti þá um borð, enda hafði áhöfnin náð tökum á ástandinu.  Í kjölfarið var ákveðið að afturkalla þyrlurnar sem og viðbragð björgunarsveita. Búið er að reykræsta skipið. Varðskipið Þór heldur sinni stefnu áfram að skipinu.

Skipið er 7.500 tonna erlent flutningaskip sem var á leið til landsins með farm.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 331,99 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 124,71 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Hólmi ÞH 56 Grásleppunet
Grásleppa 2.839 kg
Samtals 2.839 kg
4.5.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.742 kg
Þorskur 163 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.005 kg
4.5.24 Bára NS 126 Handfæri
Þorskur 1.150 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 1.170 kg
4.5.24 Norðurljós NS 40 Grálúðunet
Skarkoli 6 kg
Samtals 6 kg
4.5.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 2.096 kg
Þorskur 179 kg
Samtals 2.275 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 331,99 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 124,71 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Hólmi ÞH 56 Grásleppunet
Grásleppa 2.839 kg
Samtals 2.839 kg
4.5.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.742 kg
Þorskur 163 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.005 kg
4.5.24 Bára NS 126 Handfæri
Þorskur 1.150 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 1.170 kg
4.5.24 Norðurljós NS 40 Grálúðunet
Skarkoli 6 kg
Samtals 6 kg
4.5.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 2.096 kg
Þorskur 179 kg
Samtals 2.275 kg

Skoða allar landanir »

Loka