Fyrir og eftir myndir af ferðamannastöðum

Það eru fáir á ferli í París.
Það eru fáir á ferli í París. AFP

Það hafa fáir ferðmenn verið á ferli síðustu daga og vikur á helstu ferðamannastöðum heims. Þar sem áður var krökkt af fólki eru nú aðeins einstaka hræða á ferð. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn. Ljósmyndarar AFP hafa myndað þessa ótrúlegu breytingar við þekktustu kennileiti heims. Eins og sjá má á meðfygljandi myndum segja myndir oft meira en þúsund orð. 

Hér að neðan má sjá nokkrar samsettar myndir. 

Indland

Taj Mahal þann 3. janúar og þann 16. mars.
Taj Mahal þann 3. janúar og þann 16. mars. AFP
Í Kolkata á Indlandi.
Í Kolkata á Indlandi. AFP

Argentína

Í Búenos Aíres í Argentínu þann 24. mars 2019 og …
Í Búenos Aíres í Argentínu þann 24. mars 2019 og þann 24. mars 2020. AFP

Frakkland

Við Eiffel-turninn þann 17. mars 2020 og 31. desember 2018.
Við Eiffel-turninn þann 17. mars 2020 og 31. desember 2018. AFP
Horft að Eiffel-turninum í París þann 17. mars 2020 og …
Horft að Eiffel-turninum í París þann 17. mars 2020 og þann 22. febrúar 2018, AFP
Sainte-Catharine gata í Bordoux í Frakklandi þann 14. mars 2020 …
Sainte-Catharine gata í Bordoux í Frakklandi þann 14. mars 2020 og þann 21. mars 2020. AFP

Suður-Kórea

Fyrir utan Gyeongbokgung-höllina í Seúl í Suður-Kóreu þann 3. maí …
Fyrir utan Gyeongbokgung-höllina í Seúl í Suður-Kóreu þann 3. maí 2017 og þann 6. mars 2020. AFP

Kambódía

Angkor Wat í Kambódíu þann 16. mars 2019 og 5. …
Angkor Wat í Kambódíu þann 16. mars 2019 og 5. mars 2020. AFP

Ítalía

Markúsartorg í Feneyjum á Ítalíu þann 4. nóvember 2019 og …
Markúsartorg í Feneyjum á Ítalíu þann 4. nóvember 2019 og 11. mars 2020. AFP
Piazza del Duomo í Mílanó þann 3. febrúar 2020 og …
Piazza del Duomo í Mílanó þann 3. febrúar 2020 og þann 10. mars 2020. AFP

Ástralía

Við óperuhúsið í Sydney í Ástralíu þann 30. desember 2017 …
Við óperuhúsið í Sydney í Ástralíu þann 30. desember 2017 og þann 8. mars 2020. AFP

Kína

VIð Torg hins himneska friðar í Peking þann 20. september …
VIð Torg hins himneska friðar í Peking þann 20. september 2019 og þann 6. mars 2020. AFP

Japan

Sensoji-hofið í Tókýó þann 16. apríl 2019 og þann 9. …
Sensoji-hofið í Tókýó þann 16. apríl 2019 og þann 9. mars 2020. AFP







mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert