Jón Gnarr hættur að drekka kaffi

Lítur þessi maður út fyrir að drekka kaffi?
Lítur þessi maður út fyrir að drekka kaffi? mbl.is

Kaffi hefur alltaf verið ómissandi hluti af lífi Jóns Gnarrs. Hann var alltaf sérstaklega hrifinn af sterku kaffi, espresso. Nú hefur hann hins vegar snúið blaðinu við.

"Á meðan ég reykti var kaffið og sígarettan ómissandi hluti af lífi mínu. Ég byrjaði daginn með kaffi. Ég drakk kaffi í vinnunni og með góðum vinum. Ég fékk mér kaffi til að auka einbeitinguna og líka til að slaka á." Ástæðu þess að Jón er nú hættur að drekka kaffi má lesa um í pistli hans í Fólkinu, sem fylgir Morgunblaðinu í fyrramálið.
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mjög hænd/ur að vissri manneskju, en sambandið hefur breyst. Mundu að þú getur ekki vænst þess að aðrir sýni þér örlæti nema þú gerir það sama.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mjög hænd/ur að vissri manneskju, en sambandið hefur breyst. Mundu að þú getur ekki vænst þess að aðrir sýni þér örlæti nema þú gerir það sama.