Finna fyrir mikilli hlýju í Evrópu

Metallica á sviðinu í Egilshöll.
Metallica á sviðinu í Egilshöll. mbl.is

Lars Ulrich, trommuleikari Metallica, sagði í viðtali við blaðamann Morgunblaðsins fyrir tónleikana að það væri frábært að koma hingað til lands og leika fyrir Íslendinga. Hann segir að sveitin finni ávallt fyrir mikilli hlýju þegar þeir koma til Evrópu og þá sérstaklega eftir útgáfu plötunnar St. Anger, sem er sú vinsælasta síðan Svarta platan var gefin út árið 1991. Þá hafi verið frábært að ljúka tónleikaferðalaginu hér á landi.

Lars, sem er danskur, þótti það nokkuð kúnstugt að koma hingað til lands þar sem litið sé upp til Dana, þeir séu eins konar "stóri bróðir". Hann er nú búsettur í Bandaríkjunum og að hans sögn er þar litið á Dani sem hálfgerða smælingja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ferðalög eru þínar ær og kýr og þú skalt bara láta það eftir þér að skipuleggja draumaferðina hvað sem hver segir. Skrifaðu lista yfir verkefni sem þarf að klára.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ferðalög eru þínar ær og kýr og þú skalt bara láta það eftir þér að skipuleggja draumaferðina hvað sem hver segir. Skrifaðu lista yfir verkefni sem þarf að klára.