Uppselt á tónleika Van Morrisons

Van Morrison.
Van Morrison. AP

Miðar á tónleika tónlistarmannsins Van Morrison, sem fram fara í Laugardalshöll 2. október, seldust upp í gær. Alls voru 2526 sæti í boði. Tónleikarnir eru liður í Jazzhátíð Reykjavíkur og haldnir í samstarfi við tónleikafyrirtækið Concert ehf.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.