Ástralski „krókódílaveiðarinn“ lést eftir stungu frá gaddaskötu

Steve Irwin með súmötrutígurkettling.
Steve Irwin með súmötrutígurkettling. Reuters

Ástralski umhverfissinninn og sjónvarpsmaðurinn Steve Irwin, sem þekktur var víða um heim undir gælunafninu Krókódílaveiðarinn, lést í dag eftir að gaddaskata stakk hann þar sem hann var við köfun, að því er lögreglan í Queensland í Ástralíu tilkynnti.

Irwin gerði fjölda náttúrulífsmynda og sjónvarpsþættina The Crocodile Hunter. Er hann lést var hann ásamt kvikmyndatökuliði við gerð neðansjávarmyndar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant