Tom Cruise í aðalhlutverki í Hollywoodmynd um tilræði við Hitler

Forbes tímaritið segir að Cruise sé valdamesta stjarna heims.
Forbes tímaritið segir að Cruise sé valdamesta stjarna heims. Reuters

Tom Cruise hefur tekið að sér hlutverk í Hollywoodmynd um banatilræði við Adolf Hitler. Myndin hefur enn ekki fengið titil, en hún verður byggð á raunverulegum atburðum.

Leikstjóri verður Bryan Singer, sem stýrði The Usual Suspects og Superman Returns.

Cruise er talinn sá leikari í Hollywood sem tryggt geti kvikmynd hvað mesta aðsókn og tekjur. Hann er nú að vinna að kvikmyndinni Lions of Lambs, sem er pólitískur þriller með Robert Redford og Meryl Streep.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Loka