Fegurðardísir undirbúa sig fyrir keppni

Stúlkurnar, sem keppa um titilinn ungfrú Íslands 2007.
Stúlkurnar, sem keppa um titilinn ungfrú Íslands 2007.

Fegurðardrottning Íslands 2007 verður valin á Broadway 25. maí n.k. úr hópi 24 keppenda af öllu landinu. Keppnin verður að vanda sýnd beint á SkjáEinum en í lok hennar mun Sif Aradóttir, ungfrú Ísland 2006, krýna arftaka sinn.

Meðal þeirra, sem sitja í dómnefnd, er Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, sem valin var ungfrú heimur árið 2005.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Loka