Kótelettan á Selfossi

Kótilettan 2012
Kótilettan 2012

Bæjar-, grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fer fram á Selfossi dagana 8.–10. júní. Er þetta í þriðja skiptið sem hátíðin er haldin á Selfossi.

Á dagskránni verða yfir 20 atriði og meðal listamanna sem hafa boðað komu sína þetta árið eru Björgvin Halldórsson, Sálin hans Jóns míns, Páll Óskar, Blaz Roca og Friðrik Dór og margir fleiri, samkvæmt tilkynningu.

Sjá nánar hér

mbl.is