Skrítnar leiðir til að brenna 200 hitaeiningum

Fyrir viku sýndi ASAP Science lesendum Monitor hvernig 200 hitaeiningar líta út en nú er komið að því að finna leiðir til að brenna þessum 200 hitaeiningum. 

Hversu lengi þarftu að bursta tennurnar, stunda kynlíf eða horfa á sjónvarpið til þess að brenna 200 hitaeiningum? ASAP Science er með svarið í  myndbandinu hér að neðan.

mbl.is