Dansararnir ekki með til Vínar

Flytjandi lagsins Lítil skref er María Ólafsdóttir. Höfundar lags og ...
Flytjandi lagsins Lítil skref er María Ólafsdóttir. Höfundar lags og texta eru þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Tveir dansarar sem tóku þátt í laginu Unbroken - siguratriði Söngvakeppninnar 2015 - fara ekki með atriðinu til Austurríkis að keppa í Eurovision. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er haft eftir einum dansaranum á vef DV að þær hefðu verið boðaðar á fund á fimmtudag þar sem þeim var tjáð að þeirra þjónustu væru ekki lengur óskað. Ákvörðunin væri fagleg - ekki persónuleg. 

Ásgeir Orri Ásgeirsson, einn af liðsmönnum Stop Wait Go sem samdi Unbroken, vildi ekki staðfesta neina slíka ákvörðun í samtali við fréttastofu RÚV.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert meira en tilbúin/n til að synda á móti straumnum til að upplifa það sem fáir upplifa. Hafðu þitt á hreinu ef þú vilt verða tekin/n alvarlega.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert meira en tilbúin/n til að synda á móti straumnum til að upplifa það sem fáir upplifa. Hafðu þitt á hreinu ef þú vilt verða tekin/n alvarlega.