Erfitt að vera 4% fita

Áttu-menn hafa farið hamförum inná vefnum okkar síðustu mánuði og er einn vinsælasti liðurinn þeirra keppnir. Keppnin að þessu sinni felst í því að segja sömu setningarnar við bláókunnugt fólk í Smáralindinni. Þeir völdu setningar fyrir hvor aðra. Ragnar Jónsson fékk t.d. setninguna ,,Ég er 4prósent fita“ og þurfti hann að vinna með það. Hann bað gesti Smáralindarinnar um að aðstoða sig við fatainnkaup og talaði þá um að það væri erfitt að vera 4 prósent fita og velja sér föt.  

Eins og áður segir hafa þessar keppnir hjá Áttunni verið gríðarlega vinsælar á vefnum okkar. Ef þú hefur gaman að smá vandræðaleika og óþægilegum aðstæðum máttu ekki missa af þessari keppni né hinum keppnunum sem áður hafa farið fram. Hægt er að sjá keppnir og þættina í heild sinni með því að smella hér.

Einnig er hægt að fylgjast með strákunum á samfélagsmiðlum:

www.facebook.com/attanofficial

www.instagram.com/attan_official

Snapchat: ATTAN_OFFICIAL

Watchbox: #attan_offical

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson