Tónleikum aflýst af heilsufarsástæðum

Hljómsveitin Kaleo.
Hljómsveitin Kaleo. mbl.is

Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem hljómsveitin ætlaði að halda í sumar vegna heilsufars forsprakkans Jökuls Júlíussonar.

Breytt hefur verið dagsetningu á þrennum tónleikum til viðbótar. 

Á Facebook-síðu sveitarinnar segir Jökull að greining læknis hafi verið ófyrirséð.

„Við hlökkum mjög mikið til að sjá alla á tónleikferðinni í sumar og við ætlum að halda áfram að spila á eins mörgum tónleikum og mögulegt er í kringum læknismeðhöndlunina. Takk fyrir allan stuðninginn og skilninginn,“ segir Jökull á Facebook-síðunni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes