Birnir og Herra Hnetusmjör í nýju myndbandi

Pelsar eru í aðalhlutverki í nýja myndbandinu.
Pelsar eru í aðalhlutverki í nýja myndbandinu. skjaskot/Youtube

Rapparinn Birnir var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Já ég veit. Herra Hnetusmjör leggur honum lið í laginu. 

Jóhann Kristófer Stefánsson leikstýrir myndbandinu sem ber nokkur einkenni klassískra rappmyndbanda. Rappararnir klæðast meðal annars pelsum eins og staðalímynd rapparans gerir.  

mbl.is