Segist ekki nota bótox

David Beckham segist vera með fullt af hrukkum.
David Beckham segist vera með fullt af hrukkum. mbl.is/AFP

Sumir myndu segja að knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham liti bara betur úr með aldrinum en margir telja að Beckham sem er 42 hafi notað bótox. „En ég er með svo mikið af línum og hrukkum, hvernig getur einhver haldið það?“ spurði Beckham í viðtali við Evening Standard

Andlitsþvottur og rakakrem segir Beckham vera lykilinn og segir að hann myndi aldrei setja bótox í andlitið á sér. Hann er þó ekki á móti lýtaaðgerðum og segir að þær geti verið í lagi fyrir einhverja en ekki hann. „Að eldast með reisn er fyrir mig. Ég myndi aldrei sprauta í andlitið á mér. Eða bakhliðina, að sjálfsögðu. 

Beckham hugsar greinilega vel um útlitið og hefur prófað ýmislegt þó svo að hann hafi ekki prófað lýtaaðgerðir. Hann lét einu sinni plokka augabrúnirnar en segir það ekki hafa endað vel og nú leyfi hann þeim að vaxa náttúrulega. „Ó guð, augabrúnirnar mínar eru ekki karlmannlegar lengur,“ segist hann hafa sagt þegar hann sá hversu mjóar þær voru. 

David Beckham.
David Beckham. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson