Týndi 200 milljóna trúlofunarhringnum

Paris Hilton og Chris Zylka eru trúlofuð.
Paris Hilton og Chris Zylka eru trúlofuð. AFP

Hótelerfinginn og plötusnúðurinn Paris Hilton lenti í því óhappi á dögunum að týna rándýra trúlofunarhringnum sínum. Var Hilton úti að skemmta sér í Miami þegar hringurinn týndist. Hringurinn fannst þó að lokum ofan í klakafötu. 

Page Six greinir frá því að hringurinn hafi dottið af henni á troðfullu dansgólfinu. Mikil leit var gerð á VIP-svæði staðarins og að lokum fannst hringurinn í áðurnefndri klakafötu á öðru VIP-borði. Að sögn viðstaddra var unnustinn hinn rólegast á meðan Hilton grét. 

Trúlofunarhringurinn er metin á tvær milljónir dala sem nemur tæpum 200 milljónum íslenskra króna. Par­is Hilt­on fékk bón­orð um ára­mót­in frá kær­asta sín­um, leik­ar­an­um og fyr­ir­sæt­unni Chris Zylka. Parið var á skíðum í Asp­en um ára­mót­in þegar hót­elerf­ing­inn sagði já.

Paris Hilton með trúlofunarhringinn.
Paris Hilton með trúlofunarhringinn. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg