Á ferðalagi með Goddi

Guðmundur Oddur Magnússon á rómantískri stund út í guðsgrænni náttúrúnni.
Guðmundur Oddur Magnússon á rómantískri stund út í guðsgrænni náttúrúnni. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Guðmundur Oddur Magnússon listamaður er á ferðalagi um landið. Hann er að mati margra einn áhugaverðasti ljósmyndari og listamaður landsins. Það er hrein unun að fylgjast með honum ferðast um landið. Enda nær fegurðarskyn hans langt út fyrir það sem hið almenna auga sér. 

Fólkið hvetur alla fagurkera landsins að ferðast með Goddi með því að fylgjast með þeim myndum sem hann sendir út á samfélagsmiðla.

A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) on Jul 11, 2018 at 1:10am PDT

A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) on Jul 10, 2018 at 11:41am PDT

A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) on Jul 10, 2018 at 11:32am PDT

A post shared by Gudmundur Oddur Magnusson (@goddur) on Jul 7, 2018 at 11:20am PDT

mbl.is