Fann tvíhöfða snák í garðinum

Tvíhöfða snákar eru ekki algengir.
Tvíhöfða snákar eru ekki algengir. skjáskot/Facebook

Kona í Virginiu-ríki í Bandaríkjunum fann tvíhöfða snák í bakgarðinum hjá sér en snákurinn er norður-amerískur eitursnákur. Konunni leist ekki á blikuna og birti mynd af snáknum á Facebook og spurði hverjar væru líkurnar á að finna snák sem þennan. 

ABC7 greindi frá því að skriðdýrafræðingurinn J.D. Kleopfer hefði upplýst að tvíhöfða snákar væru ekki algengir. Ástæðan er sú að þeir lifa ekki svo lengi, það er hreinlega of krefjandi að vera með tvö höfuð. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson