Harry og Meghan flytja í Windsor-kastala

Harry og Meghan ætla að hreiðra um sig í Windsor-kastala …
Harry og Meghan ætla að hreiðra um sig í Windsor-kastala eftir áramót. Þau eiga von á sínu fyrsta barni í vor. AFP

Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu flytja vistarverur sínar frá Kensington-höll yfir í Windsor-kastala. Flutningarnir eru hluti af undirbúningi hjónanna fyrir fæðingu frumburðarins en þau eiga von á barni í vor.

Hjónin munu búa sér heimili á Frogmore-setrinu og hefjast flutningarnir fljótlega eftir áramót samkvæmt frétt BBC.

Í tilkynningu frá Kensington-höll segir að Windsor eigi sér sérstakan stað í hjörtum hjónanna. Það er því greinilegt að Harry og Meghan líður vel í Windsor-kastalanum og nágrenni hans en brúðkaupsveisla þeirra var einmitt haldin í höfðingjasetri frá 17. öld sem er á svæðinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson