Mama June í tómum vandræðum

Mama June er vinsæl raunveruleikastjarna.
Mama June er vinsæl raunveruleikastjarna. Skjáskot/Instagram

Raunveruleikastjarnan Mama June eða June Shannon eins og hún heitir réttu nafni var handtekin í síðustu viku fyrir vörslu á fíkniefnum. The Blast greinir frá því að nú sé búið að gefa út kæru í Alabama í Bandaríkjunum. 

Fram kemur á vef The Blast að stjarnan gæti þurft að dúsa í steininum í allt að ár verður hún fundin sek um glæpinn. Ekki er búið að ákveða hvenær málið verður tekið fyrir. Ef Mama June hlýtur dóm gæti það sett strik í reikninginn þar sem hún er stjarnan í raunveruleikaþættinum Mama June: From Not to Hot. Nýbúið er að frumsýna nýjustu þáttaröðina.

Mama June skaust upp á stjörnuhimininn sem móðir Honey Boo Boo en þætt­irn­ir Here Comes Ho­ney Boo Boo fjölluðu um litlu stelp­una Ho­ney Boo Boo sem tók þátt í feg­urðarsam­keppn­um fyr­ir stelp­ur. 

View this post on Instagram

Merry Christmas ya’all! Enjoy your day with your family. 🎄🎁 #mamajune 📸 @themegaagency

A post shared by June Shannon (@mamajune) on Dec 25, 2018 at 7:24am PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Reyndu ekki að vera örlátur heldur beittu almennri skynsemi og verndaðu eigin hagsmuni.