Hatari og Auður á Hróarskeldu

Hatari kemur fram á Hróarskeldu í sumar.
Hatari kemur fram á Hróarskeldu í sumar. Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir

Hljómsveitin Hatari verður á meðal tónlistarmanna og hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu í Danmörku í sumar. Frá þessu var greint á vef hátíðarinnar í dag en hátíðin fer fram dagana 29. júní til 7. júlí og mun Hatari stíga á svið miðvikudaginn 3. júlí. 

Hatara-menn verða þar í góðum félagsskap stórstjarna á borð við Bob Dylan, Vampire Weekend, The Cure, Robyn, Cardi B. og Travis Scott, svo einhverjir séu nefndir. Þá mun íslenski tónlistarmaðurinn Auður einnig koma fram á hátíðinni. 

Tónlistarmaðurinn Auður kemur fram á Hróarskeldu í sumar.
Tónlistarmaðurinn Auður kemur fram á Hróarskeldu í sumar.

Það er hins vegar ýmislegt fram undan hjá Hatara áður en kemur að Hróarskeldu. Undirbúningur fyrir þátttöku í lokakeppni Eurovision er í fullum gangi, auk þess sem Hatari mun koma fram á Secret Soltice í Laugardalnum í júní, áður en þeir halda svo til Hróarskeldu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson