Reyna að beina Mama June á beinu brautina

Mama June ásamt dóttur sinni Honey BooBoo.
Mama June ásamt dóttur sinni Honey BooBoo. skjáskot/The Sun

Fjölskylda og vinir Mama June, eða June Shannon, reyna nú að koma henni aftur á beinu brautina eftir að hún var handtekin fyrir fíkniefnavörslu. Þau settust niður með lækninum Ish Major og June reyndu að gera henni grein fyrir að hún væri að eyðileggja líf sitt.

Mama June er hvað þekktust fyrir að vera mamma raunveruleikaþáttastjörnunnar Honey Boo Boo. 

Honey Boo Boo býr nú hjá eldri systur sinni, Pumpkin, en sést hefur til Mama June í spilavítum heilu og hálfu sólarhringana. 

Mama June er nú aðalstjarna raunveruleikaþáttanna Mama June: From Not to Hot. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Félagslífið stendur í miklum blóma, sem þýðir að þú þarft að standa við gefin loforð. Einnig er lag að byrja nýtt samband og handsala viðskipti.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Félagslífið stendur í miklum blóma, sem þýðir að þú þarft að standa við gefin loforð. Einnig er lag að byrja nýtt samband og handsala viðskipti.