Irina Shayk birtir sundbolsmynd

Irina Shayk á sundbol í íslenskri náttúru.
Irina Shayk á sundbol í íslenskri náttúru. Ljósmynd/Instagram

Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayak er stödd á Íslandi akkúrat núna. Í fyrradag sagði mbl.is frá því að hún væri að sleikja sárin á Íslandi eftir sambandsslit við leikarann Bradley Cooper en saman eiga þau eitt barn. Nú gengur hún skrefinu lengra og birtir mynd af sér á sundbol í íslenskri náttúru. Fyrri myndin sem hún birti var við Jökulsárlón. 

View this post on Instagram

.. @falconeriofficial ❄️

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on Jun 8, 2019 at 10:14am PDT

Það er búið að vera óvenjuhlýtt og gott á Íslandi síðustu daga og því um að gera að njóta náttúrunnar fáklædd. 

View this post on Instagram

🍃 @intimissimiofficial

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on Jun 10, 2019 at 4:37pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.