Ída Jónasdóttir Herman fallin frá

Ída með langþráð íslenskt vegabréf.
Ída með langþráð íslenskt vegabréf. Skjáskot/Instagram

Ída Jónasdóttir Herman er látin 94 ára að aldri. Hún var fyrst íslenskra kvenna til að fá leyfi til þess að giftast bandarískum hermanni og fluttist hún með eiginmanni sínum, Delbert Herman, til Bandaríkjanna við lok síðari heimsstyrjaldarinnar. 

Ída missti íslenskan ríkisborgararétt sinn í kjölfarið samkvæmt þágildandi lögum. Hún gerði það að markmiði sínu að endurheimta íslenskan ríkisborgararétt sinn aftur sem hún og gerði nú í sumar þegar Alþingi veitti henni hann. 

Hún fagnaði endurheimtum ríkisborgararétti sínum hér á landi í sumar og bauð til veislu á Hressingarskálanum. Fjallað var um Ídu í heimildarþætti á Rúv um páskana. 

View this post on Instagram

#93 9f 93 new things before I turn 94 - meeting his Excellency Guðni Th. Jóhannesson, President of Iceland. A true honor and wonderful experience to complete the year. I am so thankful to be able to attend the INLNA convention and have this opportunity. Thank you to all! #iceland #inlna #nevertooold #nevertoolate #93andfuntobeme #93andafirstforme #winnipeg #canada #lifedream #manitoba #icelandicdress

A post shared by Ieda Jonasdottir Herman (@4vikingamma) on May 18, 2019 at 9:06am PDTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Berðu höfuðið hátt, þú hefur svo sannarlega efni á því. Gættu þess að misnota ekki góðvild annarra.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Berðu höfuðið hátt, þú hefur svo sannarlega efni á því. Gættu þess að misnota ekki góðvild annarra.