Ætlaði að pissa á sig í kjólnum

Kjóllinn var mjög þröngur.
Kjóllinn var mjög þröngur. AFP

Raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian West ætlaði frekar að pissa á sig í kjólnum sem hún var í á Met Gala í vor en að klæða sig úr honum. 

Kjóllinn sem Kardashian West klæddist þetta kvöld var gríðarlega þröngur og hefur hún sagt að hún hafi sjaldan upplifað jafn mikinn sársauka og að vera í honum.

Í nýjasta þættinum af raunveruleikaþætti þeirra systra, Keeping Up With The Kardashian, segir hún að hún hafi ætlað að pissa á sig ef til þess kæmi og að systur hennar gætu þurrkað henni. Það kom þó ekki til þess og systur hennar sluppu með skrekkinn það kvöld. 

Kardashian West ætlaði að pissa á sig í stað þess …
Kardashian West ætlaði að pissa á sig í stað þess að fara úr kjólnum. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að öllu jöfnu varkár í peningamálunum en í dag er hætt við að þú fallir í einhvers konar freistni. Mundu bara að sönn leit beinist inn á við að manns innri manni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að öllu jöfnu varkár í peningamálunum en í dag er hætt við að þú fallir í einhvers konar freistni. Mundu bara að sönn leit beinist inn á við að manns innri manni.