Kona er nefnd: Sandberg og Gates

Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir.
Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Í nýjasta þættinum af Kona er nefnd förum við yfir í Sílikondalinn og segjum frá tveimur tæknisnillingum, þeim Sheryl Sandberg og Melindu Gates.

Sheryl er framkvæmdarstjóri Facebook og hefur átt stóran þátt í því að móta samskiptamiðilinn síðasta áratuginn. Hún heldur utan um Lean In-verkefnið sem er valdeflandi tæki fyrir konur á vinnumarkaði og tekur karllægu samfélagi Sílikondalsins engum vettlingatökum.

Melinda Gates er án efa okkar blíðasti mannvinur og frumkvöðull í góðgerðarstarfi en hún notar áhrif sín og eiginsmanns síns til góðs í bágstöddum löndum. Melinda hefur meðal annars barist fyrir rétti kvenna og aðgengi þeirra að getnaðarvörnum, forvörnum um kynsjúkdóma og gegn fátækt. Melinda stofnaði stór góðgerðarsamtök sem hafa víðtæk áhrif á þá sem minna mega sína og talar hún sjálf frá stað forréttinda fyrir hönd þeirra sem engar raddir hafa.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes