Líkir konu sinni við íslenskan fjárhirði

Katherine Schwarzenegger og Chris Pratt gengu nýlega í hjónaband.
Katherine Schwarzenegger og Chris Pratt gengu nýlega í hjónaband. AFP

Hollywood-leikarinn Chris Pratt er staddur á Íslandi við tökur á myndinni The Tomorrow War. Pratt gaf í skyn í gær, fimmtudag, að eiginkona sín væri ekki stödd á Íslandi og birti þess í stað mynd af henni sem var tekin á stað sem honum fannst líkjast Íslandi. 

Pratt gekk nýlega í hjónaband með Kat­her­ine Schw­arzenegger, dóttur Arnolds Schw­arzenegger. Á umræddri mynd sem sjá má hér að neðan má sjá Schw­arzenegger sinna störfum á búgarði. Er það líklega snjórinn sem minnir Pratt á Ísland. Hann virðist í það minnsta ekki vera vel kunnur íslenskum búskap. 

Chris Pratt birti þessa mynd af Kat­her­ine Schw­arzenegger en myndin …
Chris Pratt birti þessa mynd af Kat­her­ine Schw­arzenegger en myndin var ekki tekin á Íslandi. Skjáskot/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er rangt að telja að allt viðgangist bara ef það kemst ekki upp. Gættu þess þó að sum mál eru alls ekki ætluð öðrum, þótt góðir séu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er rangt að telja að allt viðgangist bara ef það kemst ekki upp. Gættu þess þó að sum mál eru alls ekki ætluð öðrum, þótt góðir séu.