Líkir konu sinni við íslenskan fjárhirði

Katherine Schwarzenegger og Chris Pratt gengu nýlega í hjónaband.
Katherine Schwarzenegger og Chris Pratt gengu nýlega í hjónaband. AFP

Hollywood-leikarinn Chris Pratt er staddur á Íslandi við tökur á myndinni The Tomorrow War. Pratt gaf í skyn í gær, fimmtudag, að eiginkona sín væri ekki stödd á Íslandi og birti þess í stað mynd af henni sem var tekin á stað sem honum fannst líkjast Íslandi. 

Pratt gekk nýlega í hjónaband með Kat­her­ine Schw­arzenegger, dóttur Arnolds Schw­arzenegger. Á umræddri mynd sem sjá má hér að neðan má sjá Schw­arzenegger sinna störfum á búgarði. Er það líklega snjórinn sem minnir Pratt á Ísland. Hann virðist í það minnsta ekki vera vel kunnur íslenskum búskap. 

Chris Pratt birti þessa mynd af Kat­her­ine Schw­arzenegger en myndin ...
Chris Pratt birti þessa mynd af Kat­her­ine Schw­arzenegger en myndin var ekki tekin á Íslandi. Skjáskot/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt verkið virðist erfitt, skaltu ekki bakka. Lífið gengur sinn vanagang. Allt of oft sættum við okkur við hluti sem eru ekki nógu góðir, breytum þessu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt verkið virðist erfitt, skaltu ekki bakka. Lífið gengur sinn vanagang. Allt of oft sættum við okkur við hluti sem eru ekki nógu góðir, breytum þessu.