Friends-stjarna með miklu yngri konu

David Schwimmer er kominn með 29 ára gamla kærustu.
David Schwimmer er kominn með 29 ára gamla kærustu. mbl

Friends-stjarnan David Schwimmer er komin með miklu yngri konu upp á arminn, tveimur árum eftir að hann tilkynnti um skilnað sinn við eiginkonu sína Zoe Buckman. 

Schwimmer er að sögn Fox News kominn í samband með hinni 29 ára gömlu Katie Markowitz en hún er 24 árum yngri en Schwimmer. Hann er 53 ára. Hvorugt þeirra hefur staðfest samabandið en þau hafa sést saman á stefnumótum. 

Schwimmer giftist Buckman árið 2010 og eiga þau eina dóttur sem er fædd árið 2011. Þau tilkynntu um skilnað sinn í apríl 2017.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.