Eins sóðalegt og það gat orðið

Sammy Hagar.
Sammy Hagar. AFP

Rokk Sammy Hagar rifjaði upp fyrstu kynni sín af Van Halen í spjalli í Grammy-safninu í Los Angeles á dögunum, en söngvarinn gekk til liðs við bandið árið 1985.

„Þegar ég gekk inn í hljóðverið voru gaurarnir eins og rónar – bjórflöskur og sígarettustubbar. Þetta var eins sóðaleg og mikið rokk og ról og það gat orðið. Eddie [Van Halen] hafði sofnað í öllum fötunum, fór á fætur og byrjaði að vinna án þess að skipta um föt. Jæja, lagsi, hugsaði ég með mér, þetta eru alvöru menn – og lagaði mig að aðstæðum.“

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú hafir mikið að gera máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Reyndu að ýta efasemdunum frá þér og minna þig á að þú átt allt gott skilið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú hafir mikið að gera máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Reyndu að ýta efasemdunum frá þér og minna þig á að þú átt allt gott skilið.