Phoenix bjargaði kú og kálfi frá slátrun

Phoenix með kálfinn í fanginu.
Phoenix með kálfinn í fanginu. skjáskot/Youtube

Einum degi eftir að leikarinn Joaqun Phoenix tók við verðlaunum sem besti leikarinn á Óskarsverðlaunahátíðinni bjargaði hann kú og kálfi hennar úr sláturhúsi í Los Angeles í Bandaríkjunum. 

Phoenix sem hefur lengi talað fyrir velferð dýra fór síðan með kúna og kálfinn í Farm Sanctuary í Acton í Kaliforníu þar sem dýr lífa í sátt og samlyndi án þess að eiga á hættu að vera slátrað. 

Farm Sanctuary deildi myndbandi af góðverki Phoenix á YouTube. Þar má sjá hann í heimsókn í Manning Beef-sláturhúsinu þar sem framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, Anthony DiMaria, sýnir honum húsakynnin.

Björgunin var ekki skipulögð fyrir fram heldur var Phoenix aðeins mættur í heimsókn í sláturhúsið. Í myndbandinu má einnig sjá Phoenix og DiMaria rökræða um hvort kýr væru „nýttar til manneldis“ eða „myrtar“.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson