Brinkley klippir hár í samkomubanni

Christie Brinkley og dætur hennar sátu fyrir í sundfatahefti Sports …
Christie Brinkley og dætur hennar sátu fyrir í sundfatahefti Sports Illustrated. mbl

Fyrirsætan Christie Brinkley sýnir á sér nýjar hliðar í samkomubanni. Hún tók sig til og klippti hár dóttur sinnar, Alexu Ray Joel, sem hún á með söngvaranum Billy Joel.

Brinkley sem er 66 ára segir að dóttir sín hafi langað að breyta um hárgreiðslu og beðið hana um að klippa sig. Klippingin heppnaðist vel segja mæðgurnar. 

Alexa er trúlofuð Ryan Gleason en þurfti að fresta brúðkaupinu vegna kórónuveirunnar. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.