Jóakim útskrifaður af sjúkrahúsi

Jóakim ásamt Maríu prinsessu á síðasta ári.
Jóakim ásamt Maríu prinsessu á síðasta ári. AFP

Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar II drottningar, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa gengist undir heilaskurðaðgerð vegna blóðtappa.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni.

Jóakim, sem er 51 árs, gekkst undir aðgerðina á háskólasjúkrahúsinu í Toulouse í suðurhluta Frakklands eftir að hafa veikst í fríi með fjölskyldu sinni í höllinni Cayx sem er í eigu konungsfjölskyldunnar.

Jóakim var útskrifaður í dag og mun hann hvílast á næstunni í Cayx.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson