Jackson hætt með kærastanum

Paris Jackson er hætt með Gabriel Glenn.
Paris Jackson er hætt með Gabriel Glenn. AFP

Paris Jackson, einkadótt­ir tón­list­ar­manns­ins Michaels Jacksons, er hætt með kærasta sínum, tónlistarmanninum Gabrel Glenn. Parið hætti saman í góðu að því fram kemur á vef Page Six

Jackson og Glenn byrjuðu að hittast í lok árs árið 2018. Þau komu fram í Facebook-þáttum í sumar, Unfiltered: Paris Jackson & Gabriel Glenn. Þættirnir hófu göngu sína í lok júní og lauk þeim fyrir nokkrum dögum. 

Jackson opnaði sig nýverið um kynhneigð sína í viðtali við People. Sagði hún að það væri ekki skilgreining yfir kynhneigð sína. Hún sagðist til að mynda ekki vera tvíkynhneigð þar sem hún hefði ekki bara átt í sambandi við karla og konur. 

Paris Jackson.
Paris Jackson. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu ró þinni á hverju sem gengur og líttu bara á björtu hliðar tilverunnar. Hafðu þó engar áhyggjur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu ró þinni á hverju sem gengur og líttu bara á björtu hliðar tilverunnar. Hafðu þó engar áhyggjur.