Post Malone sigurvegari kvöldsins

Post Malone vann níu verðlaun.
Post Malone vann níu verðlaun. AFP

Billboard-tónlistarverðlaunin fóru fram í nótt í Los Angeles i Bandaríkjunum. Tónlistarmaðurinn Post Malone var tilnefndur til flestra verðlauna og vann flest eða níu talsins. Hann vann meðal annars aðalverðlaun kvöldsins; besti listamaðurinn. 

Verðlaunahátíðin átti upphaflega að fara fram 29. apríl en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Kelly Clarkson var kynnir og veitti hún jafnframt flest verðlaun kvöldsins. Margir listamenn komu þó fram og tóku við verðlaunum en áhorfendur voru ekki til staðar.

Auk stórsigurs Post Malone vann Khalid fimm verðaun. Nil Nas X vann fern verðlaun fyrir lagið sitt Old Town Road sem var afar vinsælt í fyrra. Billie Eilish vann þrenn verðlaun en Eilish var meðal annars valin besta tónlistarkonan og Post Malone besti tónlistarmaðurinn. 

Á vef Billboard má sjá lista yfir alla vinningshafa kvöldsins. 

Billie Eilish.
Billie Eilish. AFP
Khalid.
Khalid. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson