Pabbi, þú kýldir Chuck Berry!

Suzi Quatro er sjötug en aldrei hressari.
Suzi Quatro er sjötug en aldrei hressari. AFP

Rokkgyðjan Suzi Quatro fer mikinn í viðtali við breska blaðið The Guardian í vikunni og segir m.a. frá því að faðir hennar hafi gefið sjálfum föður rokksins, Chuck Berry, á lúðurinn forðum daga.

Aðragandinn var sá að stúlknasveitin Pleasure Seekers, sem Quatro hóf feril sinn með, hitaði upp fyrir Berry og eftir eina tónleikana gerðist hann helst til vingjarnlegur við systur hennar, sem einnig var í bandinu. Á sama andartaki kom faðir þeirra inn í búningsklefann – „og búmm,“ eins og Quatro orðar það. „Pabbi, þú kýldir Chuck Berry!“ Faðir hennar svaraði um hæl: „Og hvað með það? Þetta ætti hann ekki að gera. Andskotinn hafi það.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Góðvild þín er eitthvað sem vinir þínir mega ekki taka sem sjálfsagðan hlut. Láttu til þín taka í forvarnarstarfi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Góðvild þín er eitthvað sem vinir þínir mega ekki taka sem sjálfsagðan hlut. Láttu til þín taka í forvarnarstarfi.