Táraðist á Metallica-tónleikum

Hreimur Örn Heimisson hefur verið í tónlistarbransanum lengi í þættinum …
Hreimur Örn Heimisson hefur verið í tónlistarbransanum lengi í þættinum fer hann yfir gerð lagsins Lífið er yndislegt sem margir hafa sungið með á Þjóðhátíð í Eyjum. Ljósmynd/Aðsend

„Ég gat bara ekki haldið aftur af tárunum. Þetta var svo yfirþyrmandi tilfinning,“ segir Hreimur Örn Heimisson söngvari og lagasmiður um upplifun sína af af fyrstu tónleikunum sem hann sótti með hljómsveitinni Metallicu fyrir nokkrum árum síðan þegar tónleikahald var enn í fullu fjöri.

Þetta kemur fram í nýjum þætti af tónlistarhlaðvarpinu Hljóðverk þar sem Hreimur fer yfir ferilinn í spjalli við þá Benedikt og Ómar sem eru umsjónarmenn þáttanna. Þá segir Hreimur frá gerð plötunnar Skilaboðin mín sem hann gaf út fyrir skömmu. 

Þetta er annar þátturinn í röðinni en á dögunum sagði Addi í Sólstöfum nokkrar vel valdar rokksögur í þættinum.

Hreim þarf varla að kynna fyrir neinum en hann var í hljómsveitinni Landi og sonum og samdi eitt vinsælasta þjóðhátíðarlag allra tíma: „Lífið er yndislegt“.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér á hlaðvarpsvef mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir