The Color Run fer fram í ágúst 2021

The Color Run, litahlaupið 2019.
The Color Run, litahlaupið 2019. Haraldur Jónasson/Hari

Í ljósi afléttingaráætlunar stjórnvalda hefur verið ákveðið að færa Litahlaupið í Reykjavík til laugardagsins 28. ágúst 2021. Upphaflega stóð til að það færi fram 5. júní.

Herra Hnetusmjör mun smyrja stemmningu í upphafi Litahlaupsins 2021.
Herra Hnetusmjör mun smyrja stemmningu í upphafi Litahlaupsins 2021. Ljósmynd/Kópavogsbær

Aðstandendur The Color Run lofa kærkominni fjölskylduskemmtun með tilheyrandi litadýrð í Laugardalnum. Ýmis skemmtiatriði verða á boðstólum, þar á meðal hinn litríki tónlistarmaður Herra Hnetusmjör, en hann mun skemmta þátttakendum í upplitun fyrir hlaup. 

Á Akureyri hefur The Color Run verið fært til 1. ágúst.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Rétta leiðin til að ráða fram úr verkefnum er að ráðast á þau úr óvæntri átt. Víkkaðu út sjóndeildarhring þinn og þá gæti verið að þú finndir lausnina.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Rétta leiðin til að ráða fram úr verkefnum er að ráðast á þau úr óvæntri átt. Víkkaðu út sjóndeildarhring þinn og þá gæti verið að þú finndir lausnina.