Svíakóngur í slæmum félagsskap

Sigga Kling hefur komið víða við og hún rifjar hér upp þegar hún var fengin til að koma fram í gleðskap þar sem Karl Gústaf konungur Svía var einn helsti gesturinn. Hann kom vel fyrir að sögn Siggu en var í félagsskap með óþekkum strákum eins og Sigga orðar það.

Sigríður er viðmælandi Berglindar Guðmundsdóttur í Dagmálum í dag.

Hún er upp­al­in á Snæ­fellsnesi og staðhæf­ir að orka Snæ­fells­jök­uls hafi átt mik­inn þátt í and­leg­um hæfi­leik­um sín­um. Hún er ein­stak­lega lif­andi og lit­rík­ur karakt­er, og trú­ir hún því að með já­kvæðu hug­ar­fari sé  fólki all­ir veg­ir fær­ir.

Í viðtal­inu ræðir hún við Berg­lindi um fjöl­skyld­una, af hverju hún valdi að breyta nafni sínu, rang­feðrun og margt fleira.

Þátt­ur­inn í heild sinni er aðgengi­leg­ur áskrif­end­um Morg­un­blaðsins hér en einnig er hægt að sjá hann og aðra Dag­málsþætti með vikupassa.

Karl Gústaf Svíakonungur á óþekka vini sé eitthvað að marka …
Karl Gústaf Svíakonungur á óþekka vini sé eitthvað að marka Siggu Kling. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson