Ljósmyndari stórstjarnanna látinn

Mick Rock er látinn 72 ára að aldri.
Mick Rock er látinn 72 ára að aldri. AFP

Breski ljósmyndarinn Mick Rock er látinn 72 ára að aldri. Rock var þekktastur fyrir að vinna með stórstjörnum áttunda áratugarins, David Bowie og Queen. 

Greint var frá andláti hans á Twitter síðu hans en ekki var greint frá dánarorsök. 

Rock var stundum kallaðu maðurinn sem ljósmyndaði áttunda áratuginn. Eftir hann liggja hundruð mynd af fjölda tónlistarmanna, Freddie Mercury, Iggy Pop, Blondie, David Bowie, Brian May og fleiri. 

Hann lætur eftir sig eiginkonu og dóttur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson