Sleppir ekki takinu af ungu kærustunni

Caylee Cowan og Casey Affleck ástfangin í Cannes.
Caylee Cowan og Casey Affleck ástfangin í Cannes. AFP

Leikaraparið Casey Affleck og Caylee Cowan sýndu heiminum hvað þau eru ástfangin á rauða dregli amFAR-góðgerðasamtakanna í Cannes á fimmtudaginn. Parið fór í sleik á rauða dreglinum. 

Affleck-bróðirinn er 46 ára og 22 árum eldri en hin 24 ára gamla Cowan. Þau virðast bara verða ástfangnari með hverjum deginum en þau byrjuðu saman í janúar í fyrra. Parið mætti á hvern viðburðinn á fætur öðrum á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí. 

Casey Aff­leck hlaut Óskar­inn fyr­ir hlut­verk sitt í Manchester by the Sea árið 2017. Sama ár sótti leikkonan Sum­mer Phoen­ix um skilnað frá Aff­leck en sama eiga þau tvo syni. 

Caylee Cowan og Casey Affleck.
Caylee Cowan og Casey Affleck. AFP

Affleck og Cowan ástfangin í Cannes

Caylee Cowan og Casey Affleck á frumsýningu Three Thousand Years …
Caylee Cowan og Casey Affleck á frumsýningu Three Thousand Years of Longing í Cannes. AFP
Casey Affleck og Caylee Cowan þann 20. maí í Cannes.
Casey Affleck og Caylee Cowan þann 20. maí í Cannes. AFP
Casey Affleck og Caylee Cowan þann 25. maí.
Casey Affleck og Caylee Cowan þann 25. maí. AFP
Casey Affleck leiddi Caylee Cowan á frumsýningu Elvis í Cannes.
Casey Affleck leiddi Caylee Cowan á frumsýningu Elvis í Cannes. AFP
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Yrsa Sigurðardóttir
3
Liza Marklund
4
Peter Nyström, Peter Mohlin og Mohlin & Nyström

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er kominn tími á tiltekt og gott að losa sig við gamalt dót sem gerir ekkert gagn inni í einhverri geymslu og er aldrei notað. Gefðu þeim hlutum sem þú ekki notar framhaldslíf á öðru heimili.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Yrsa Sigurðardóttir
3
Liza Marklund
4
Peter Nyström, Peter Mohlin og Mohlin & Nyström

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er kominn tími á tiltekt og gott að losa sig við gamalt dót sem gerir ekkert gagn inni í einhverri geymslu og er aldrei notað. Gefðu þeim hlutum sem þú ekki notar framhaldslíf á öðru heimili.