Alls kyns eldar í Herjólfsdal

Ástarbál og gamlir neistar kviknuðu að nýju í Herjólfsdal þegar …
Ástarbál og gamlir neistar kviknuðu að nýju í Herjólfsdal þegar langþráð Þjóðhátíð var haldin um helgina. mbl.is/Ari Páll

Langþráð Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var haldin um helgina eftir þriggja ára bið og því má ætla að eftirvæntingin fyrir því að komast í Herjólfsdalinn hafi verið óvenjumikil í ár.

Talið er að um fimmtán þúsund hafi verið komin saman til þess að syngja og hafa gaman þegar sungið var í brekkunni á sunnudeginum. Er erfitt að ímynda sér að svo mikill fjöldi hafi komið saman síðan árið 2019.

Magnús Kjartan Eyjólfsson leiddi brekkusöng í annað skipti en í fyrsta skipti fyrir fullri brekku, en frægt er orðið þegar hann söng fyrir tómri brekku í fyrra eftir að hátíðinni var aflýst með minna en viku fyrirvara.

Myndir segja meira en þúsund orð:

Brekkan þegar dagskráin hófst og Albatross stigu á svið.
Brekkan þegar dagskráin hófst og Albatross stigu á svið. mbl.is/Ari Páll
Sumir létu sér ekki einn drykk nægja.
Sumir létu sér ekki einn drykk nægja. mbl.is/Ari Páll
Mikil stemning var þegar Magnús Kjartan söng fyrir fullri brekku …
Mikil stemning var þegar Magnús Kjartan söng fyrir fullri brekku í fyrsta skiptið. mbl.is/Ari Páll
Klara Elias syngur hér lagið sitt Eyjanótt, þjóðhátíðarlagið í ár.
Klara Elias syngur hér lagið sitt Eyjanótt, þjóðhátíðarlagið í ár. mbl.is/Ari Páll
Þjóðargersemin Herbert Guðmundsson spilaði í fyrsta sinn á Þjóðhátíð.
Þjóðargersemin Herbert Guðmundsson spilaði í fyrsta sinn á Þjóðhátíð. mbl.is/Ari Páll
Menn mættu prúðbúnir og færir í flestan sjó.
Menn mættu prúðbúnir og færir í flestan sjó. mbl.is/Ari Páll
Metfjöldi hvítra tjalda var í ár.
Metfjöldi hvítra tjalda var í ár. mbl.is/Ari Páll
Nikulás Ingi Björnsson og Mirra Kristín Ólafsdóttir.
Nikulás Ingi Björnsson og Mirra Kristín Ólafsdóttir. mbl.is/Ari Páll
Anna Karen Jónsdóttir og Sylvía Martinsdóttir.
Anna Karen Jónsdóttir og Sylvía Martinsdóttir. mbl.is/Ari Páll
Ari Sverrir Magnússon skemmti sér konunglega.
Ari Sverrir Magnússon skemmti sér konunglega. mbl.is/Ari Páll
Birgitta Haukdal tryllti líðinn.
Birgitta Haukdal tryllti líðinn. mbl.is/Ari Páll
Krakkarnir voru hressir.
Krakkarnir voru hressir. mbl.is/Ari Páll
Brekkan var þéttsetin.
Brekkan var þéttsetin. mbl.is/Ari Páll
Teknar voru ófáar sjálfsmyndir um helgina.
Teknar voru ófáar sjálfsmyndir um helgina. mbl.is/Ari Páll
Talið er að um 15 þúsund manns hafi verið í …
Talið er að um 15 þúsund manns hafi verið í brekkunni þegar mest lét. mbl.is/Ari Páll
Blysin voru tendruð á miðnætti.
Blysin voru tendruð á miðnætti. mbl.is/Ari Páll
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Grundvallarspurningar hvíla þungt á þér. Mikilvægt er að þú getir safnað orku næstu fjórar vikurnar; andlega, líkamlega og tilfinningalega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Sofie Sarenbrant
3
Arnaldur Indriðason
4
Ann Cleeves
5
Viveca Sten
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Grundvallarspurningar hvíla þungt á þér. Mikilvægt er að þú getir safnað orku næstu fjórar vikurnar; andlega, líkamlega og tilfinningalega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Sofie Sarenbrant
3
Arnaldur Indriðason
4
Ann Cleeves
5
Viveca Sten
Loka