DiCaprio færir sig upp um aldursbil

Leonardo DiCaprio og Gigi Hadid.
Leonardo DiCaprio og Gigi Hadid. Samsett mynd

Leikarinn Leonardo DiCaprio og fyrirsætan Gigi Hadid eru sögð vera að stinga saman nefjum og kynnast hvort öðru, en samkvæmt heimildum Page Six eru þau þó ekki byrjuð saman. DiCaprio er sagður hafa haft augastað á fyrirsætunni í nokkurn tíma.

Dicaprio og fyrrverandi kærasta hans, Camila Morrone, hættu nýlega saman eftir tæplega fimm ára samband. Sambandsslitin vöktu mikla athygli þar sem Marrone var nýorðin 25 ára þegar parið hætti saman, en DiCaprio hefur aldrei verið með konu sem er eldri 25 ára opinberlega. 

Hins vegar er Hadid 27 ára gömul og því velta margir fyrir sér hvort leikarinn ætli að færa sig upp um aldursbil. Hadid var áður með söngvaranum Zyan Malik, en þau eiga saman tveggja ára gamla dóttur. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu tímanum með fólki sem hefur jákvæð og hvetjandi áhrif á þig og segðu skilið við annað. Reyndu að halda ró þinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu tímanum með fólki sem hefur jákvæð og hvetjandi áhrif á þig og segðu skilið við annað. Reyndu að halda ró þinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden