Kom á óvart með djörfu húðflúri

Tónlistarkonan Cardi B er komin með húðflúr í andlitið.
Tónlistarkonan Cardi B er komin með húðflúr í andlitið. AFP

Tónlistarkonan Cardi B kom aðdáendum sínum verulega á óvart á dögunum þegar hún frumsýndi nýtt húðflúr. Það þykir heldur djarft, en tónlistarkonan segist þó ekki sjá eftir neinu.

Húðflúrið er sannarlega ekki það fyrsta, en tónlistarkonan er þakin húðflúrum á baki, rassi og lærum. Nú er hún hins vegar komin með húðflúr í andlitið, nánar tiltekið á kjálkann, með nafni eins árs sonar hennar, Wave, í rauðum lit. 

Elskar húðflúrið

„Ég elska andlitshúðflúrið mitt,“ skrifaði Cardi í nýjasta tísti sínu þar sem hún birti fyrstu myndina af húðflúrinu. Myndin er úr nýjustu herferð eiginmanns hennar, Offset, fyrir skyndibitastaðinn McDonald's.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant