Fyrsti þátturinn olli fári

Leikarinn Rory Culkin á frumsýningu þáttanna Swarm.
Leikarinn Rory Culkin á frumsýningu þáttanna Swarm. Skjáskot/Instagram

Fyrsti þátturinn í nýju Amazon Prime seríunni Swarm skildi áhorfendur eftir agndofa. Leikarinn Rory Culkin var sá sem olli fárinu þegar hann sýndi sitt allra heilagasta í mjög ögrandi senu.

Hollywood-leikarinn sem er í ónefndu gestahlutverki, dansar og tælir aðalpersónu þáttana, Dominique Fishback í að koma með sér heim þar sem þau eiga einnar nætur gaman. Það er þó ekki senan sem sjokkeraði áhorfendur.

Karakter Culkin er sýndur morguninn eftir allsnakinn að undirbúa morgunverð og þegar hann krýpur við hlið Fishback með glæra skál af jarðarberjum sést í getnaðarlim leikarans. Enn er óljóst hvort að leikarinn var í raun og veru nakinn eða að nota gervilim fyrir senuna. 

Margir flykktust á Twitter til að opinbera hneykslun sína yfir atburðarásinni og skrifaði einn: „Ég mun aldrei líta á jarðarber á sama hátt aftur.“

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir hnökrar koma upp í fjármálunum og það kostar þolinmæði og tíma að greiða úr þeim. Leitaðu ráða hjá sérfræðingum til þess að áætlanir þínar standist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Lilja Sigurðardóttir
3
Lucinda Riley
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir hnökrar koma upp í fjármálunum og það kostar þolinmæði og tíma að greiða úr þeim. Leitaðu ráða hjá sérfræðingum til þess að áætlanir þínar standist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Lilja Sigurðardóttir
3
Lucinda Riley
5
Ragnheiður Gestsdóttir