Hundurinn kom upp um eigandann

Hundurinn er besti vinur mannsins.
Hundurinn er besti vinur mannsins. Sverrir Vilhelmsson

Hundur kom upp um eigandi sinn þegar lögregla leitaði manns sem grunaður hafði verið um lögbrot. Maðurinn hafi falið sig í litlum skáp.

Þegar lögreglumennirnir börðu að dyrum íbúðar í Euskirchen nærri Köln í Þýskalandi svaraði maður sem hélt á hundi í fanginu. Lögreglumennirnir spurðu um eiganda íbúðarinnar, en maðurinn sagðist ekkert vita hvar hann væri að finna.

Þegar maðurinn setti hundinn á gólfið fór hann strax að litlum skáp í íbúðinni og dillaði rófunni glaðlega. Þar inni leyndist maðurinn sem lögreglan var að leita að. Lögreglan tók fram í samtali við AFP að maðurinn væri ekki grunaður um stórglæp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant